Lexista lögmannsstofa býður viðskiptavinum sínum upp á eftirfarandi rekstrarþjónstu:
1. Bókhald
2. Ársreikningsgerð
3. Virðisaukaskattskil
4. Launavinnslu
5. Fjármálastjórnun
6. Innra eftirlit
7. Skattframtöl, bæði fyrir einstaklinga og lögaðila
8. Áreiðanleikakannanir
9. Skýrslur um fyrirtæki
Fyrir reglulega vinnslu er boðið upp á fast mánaðargjald. Viðskiptavinir geta fyrir önnur verkefni valið um fast tilboð hverju sinni eða tímagjald. Öll rekstrarverkefnin eru unnin af Önnu Lindu Bjarnadóttur hdl. og viðskiptafræðingi frá H.Í. sem annast bókhald og uppgjörsverkefni fyrir Lexistu.